Subaru 1800 eða Subaru Leone er bíll af Subaru gerð framleiddur af japanska bílaframleiðandanum Fuji Heavy Industries frá 1971 til 1994. Orðið leon er ítalska og þýðir ljón.