Stóra-bjarnarvatn (enska: The Great Bear Lake (Slave-tungumál: Sahtú; franska: Grand lac de l'Ours) er stöðuvatn í NorðvesturhéruðumKanada. Það er stærsta vatn landsins, fjórða stærsta í N-Ameríku og áttunda stærsta í heimi. Það þekur 31.153 km2, nær um 450 dýpi mest og er íslagt frá nóvember og fram í júlí.
Heitið er komið úr tungumáli Chipewyan-frumbyggja og vísar til grábjarnar.