Straumnesfjall

Straumnesfjall
Bæta við mynd
Hæð430 metri
LandÍsland
SveitarfélagÍsafjarðarbær
Map
Hnit66°25′17″N 23°06′14″V / 66.4214°N 23.1039°V / 66.4214; -23.1039
breyta upplýsingum

Straumnesfjall er fjall upp af Aðalvík í Sléttuhreppi. Þar var radarstöð sem byggð var 1953-1956 og var lagður vegur upp á fjallið og flugbraut á sandinum innan við þorpið Látra í Aðalvík. Radarstöðin var einungis starfrækt til 1960 og endanlega yfirgefin ári seinna.[1][2]

Á fjallinu rekur Veðurstofa Íslands veðurstöð[3] auk þess sem þar er að finna AIS stöð.[4]

Radarstöðin á Straumnesfjalli árið 2018.

Heimildir

  1. Brynjólfur Þór Guðmundsson (15. ágúst 2018). „Óljóst hver á húsarústir á Straumnesfjalli“. RÚV. Sótt 30. ágúst 2024.
  2. Friðþór Kr. Eydal (26. júlí 1991). „Ratsjárstöðvar í Aðalvík“. Morgunblaðið. bls. 14–15. Sótt 30. ágúst 2024 – gegnum Tímarit.is. Einkennismerki opins aðgangs
  3. „Straumnesviti - veðurstöð - upplýsingar | Stöðvar“. Veðurstofa Íslands. Sótt 30. ágúst 2024.
  4. „Varðskip og þyrla í stórtækum flutningum á Straumnesfjall“. Landhelgisgæsla Íslands. Sótt 30. ágúst 2024.

Tenglar