Steinsholtsjökull

Steinsholtsjökull er brattur skriðjökull sem skríður til norðurs út úr Eyjafjallajökli. Lítið jökullón er við jökulsporðinn.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.