Steinsholtsjökull er brattur skriðjökull sem skríður til norðurs út úr Eyjafjallajökli. Lítið jökullón er við jökulsporðinn.