Skjaldfannardalur er dalur við innanvert Ísafjarðardjúp á Vestfjörðum. Liggur hann sunnan Kaldalóns á Langadalsströnd. Í dalnum eru 2 bæir í búskap, Laugaland og Skjaldfönn.
Jarðir í Skjaldfannardal með íbúðarhúsum
- Skjaldfönn
- Laugarholt
- Laugaland
- Laugarás
- Melgraseyri
- Ármúli