Sigurður Fáfnisbani er einhver frægasta hetja norrænna fornaldarsagna. Hann er ein aðalsöguhetja Völsunga sögu þar sem segir frá því er hann drap orminn Fáfni.
Sigurður lofaði að giftast Brynhildi Buðladóttur en var blekktur til að gleyma henni og giftast Guðrúnu Gjúkadóttur í staðinn.