Sheffield United F.C.

Sheffield United Football Club
Fullt nafn Sheffield United Football Club
Gælunafn/nöfn The Blades, United
Stytt nafn Sheffield United
Stofnað 1889
Leikvöllur Bramall Lane
Stærð 32.702
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Chris Wilder
Deild Enska úrvalsdeildin
2023-2024 20. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Sheffield United er enskt knattspyrnulið frá Sheffield og spilar í ensku meistaradeildinni. Sheffield United vann ensku efstu deildina árið 1898 og FA-bikarinn árin 1899, 1902, 1915 og 1925. Helstu keppinautar liðsins hefur verið Sheffield Wednesday en leikir liðanna eru kallaðir Steel City derby.

Sheffield komst í úrvalsdeildina síðast 2019 en féll niður í meistaradeildina árið 2021. Liðið tryggði sig aftur í úrvalsdeildina 2023 en féll eftir tímabilið.

Bramall Lane árið 2006.
Bramall Lane í Sheffield
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Heimildir