Shakira

Shakira
Shakira árið 2023
Fædd
Shakira Isabel Mebarak Ripoll

2. febrúar 1977 (1977-02-02) (47 ára)
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • framleiðandi
  • dansari
  • leikari
  • mannvinur
Ár virk1990–í dag
Maki
Börn2
Tónlistarferill
Stefnur
Útgefandi
Vefsíðashakira.com

Shakira Isabel Mebarak Ripoll (f. 2. febrúar 1977) er kólumbísk söngkona og dansari.

Hún var í sambandi með knattspyrnumanninum Gerard Piqué frá 2011 til 2022 og eignaðist með honum tvö börn.

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Magia (1991)
  • Peligro (1993)
  • Pies Descalzos (1995)
  • Dónde Están los Ladrones? (1998)
  • Laundry Service (2001)
  • Fijación Oral, Vol. 1 (2005)
  • Oral Fixation, Vol. 2 (2005)
  • She Wolf (2009)
  • Sale el Sol (2010)
  • Shakira (2014)
  • El Dorado (2017)
  • Las Mujeres Ya No Lloran (2024)

Safnplötur

  • The Remixes (1997)
  • Colección de Oro (2002)
  • Grandes Éxitos (2002)
  • Oral Fixation, Vol. 1 & 2 (2006)
  • She Wolf (2009)

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.