Selfossbíó hóf göngu sína árið 1960. Árið 2013 voru gerðar breytingar á sýningabúnaði og var gömlu filmuvélunum komið fyrir til sýnis í húsinu og við þeirra starfi tók nýr stafrænn sýningabúnaður. Nýtt hljóðkerfi var tekið í notkun og er nú Dolby Digital 7.1 í Selfossbíó.
Tenglar