Sarpur

Sarpur er hluti af meltingarvegi dýra með þunnum veggjum þar sem fæða er geymd fyrir meltingu.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.