Sagan af Pí er skáldsaga eftir kanadíska rithöfundinn Yann Martel, en fyrir hana hlaut hann Booker-verðlaunin árið 2002. Bókin kom út á íslensku hjá bókaforlaginu Bjarti í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar árið 2003.