Rotuma

Kort af Rotuma

Rotuma er sjálfstjórnarhérað innan Fídjieyja. Eyjan og nærliggjandi smáeyjar eru eldfjallaeyjar 646km norðan við Fídjieyjaklasann. Stærsta eyjan, Rotuma, er 13km löng og 4km breið og skiptist í sjö svæði, hvert með sín þorp. Rúmlega 2000 manns bjuggu á eyjunni árið 2007.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.