Robert Altman (fæddur 20. febrúar 1925 í Kansas City, lést 20. nóvember 2006 í Los Angeles) var bandarískur kvikmyndaleikstjóri, þekktur fyrir að fara eigin leiðir.
Hann hlaut heiðursverðlaun Óskarsverðlaunanna árið 2006.