Robert Altman

Robert Altman (fæddur 20. febrúar 1925 í Kansas City, lést 20. nóvember 2006 í Los Angeles) var bandarískur kvikmyndaleikstjóri, þekktur fyrir að fara eigin leiðir.

Hann hlaut heiðursverðlaun Óskarsverðlaunanna árið 2006.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.