Robert Michael Schneider, þekktur sem Rob Schneider, (fæddur 31. október 1963) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Deuce Bigalow: Male Gigolo og The Hot Chick.