Richard Kevin Sherman (fæddur 30. mars 1988) er í varnamaður í amerískum fótbolta hjá Srattle Seahawks í NFL-deildinni.
Sherman var valinn í fimmtu lotu í 2011 NFL draftinu. Sherman spilaði háskólafótbolta hjá Stanford sem sóknar- og varnamaður. Sherman og aðrir bakverðir hjá Seattle Seahawks kalla sig the Legion of Boom.