Sportklub Rapid Wien, oftast þekkt sem Rapid Vienna, er austurrískt knattspyrnufélag frá Vínarborg. Rapid hefur unnið austurrísku Bundesliguna oftast allra liða eða alls 32 sinnum, þeir hafa einnig unnið þýsku Bundesliguna einu sinni, það var árið 1941, þegar Austurríki var hluti af þriðja ríki Hitlers . Rapid hafa tvisvar komist í úrslitaleik í Evrópukeppni bikarhafa árin 1985 og 1986, og töpuðu í bæði skiptin.
Félagið er oft þekkt semDie Grün-Weißen (Þeir grænu og hvítu) og Hütteldorfer, sem er tilvísun í hverfið sem félagið er með staðsetningu í. 14 hverfi VínarborgarPenzig.