Rósakál

Rósakál

Rósakál (fræðiheiti: Brassica oleracea) er kál af krossblómaætt.er ræktað til þess að nytja brumknappana (oft 2.5 - 4cm í þvermál) sem líkjast dvergvöxnu kálhöfði. Rósakál er hollustumatur og notað sem grænmeti með ýmsum réttum.

Tenglar

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.