Rómúlus og Remus

Rómúlus og Remus við spena úlfynju

Rómúlus og Remus eru sagðir forfeður Rómar, þeir voru synir prinssesunar Rheu Silviu og getnir með stríðsguðinum Mars. Sagt er að þeir hafi verið yfirgefnir og hent í ána Tíber en þar sem þeir voru svo léttir hafi þeir getað flotið á henni og komist að bakka og þar hafi Mars sent eitt af villidýrum sínum til þess að hjálpa þeim. Þegar þeir voru búnir að alast upp hjá úlfynju Mars stofnuðu þeir borg við sama bakkann og þeir strönduðu á forðum. Þegar það átti að nefna borgina lentu þeir hins vegar í rifrildi, annar vildi nefna hana Rem en hin Róm og svo fór að Rómúlus drap bróður sinn og nefndi borgina Róm.

Tengill

  • „Hverjir voru Rómúlus og Remus?“. Vísindavefurinn.