Power Paladin er íslensk kraftmálmssveit sem stofnuð var árið 2017. Textar sveitarinnar eru með fantasíuívafi og m.a. með vísanir í Spider-Man. Árið 2021 gerði sveitin samning við plötuútgáfuna Atomic Fire Records. [1]