Philip Bensing
|
Upplýsingar
|
Fæðingardagur
|
s.1935
|
Fæðingarstaður
|
Bandaríkin
|
Þjálfaraferill
|
1965
|
KR
|
|
Philip Bensing var bandarískur körfuknattleiksþjálfari og hermaður. Hann tók við meistaraflokki karla hjá KR snemma árs 1965 af Tom Robinson[1] og gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 1965. Hann lét að störfum hjá KR í desember 1965 eftir að hafa stýrt félaginu í Evrópukeppni meistaraliða (nú EuroLeague).[2]
Bensing var liðþjálfi hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.[3]
Titlar
Heimildir