Philip Bensing

Philip Bensing
Upplýsingar
Fæðingardagur s.1935
Fæðingarstaður    Bandaríkin
Þjálfaraferill
1965 KR


Philip Bensing var bandarískur körfuknattleiksþjálfari og hermaður. Hann tók við meistaraflokki karla hjá KR snemma árs 1965 af Tom Robinson[1] og gerði liðið að Íslandsmeisturum vorið 1965. Hann lét að störfum hjá KR í desember 1965 eftir að hafa stýrt félaginu í Evrópukeppni meistaraliða (nú EuroLeague).[2] Bensing var liðþjálfi hjá Varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli.[3]

Titlar

Heimildir

  1. Jón Birgir Pétursson (16. febrúar 1965). „Helming tímans í strætisvagni í leikfimisal KR“. Vísir. bls. Bls.11. Sótt 8. ágúst 2019.
  2. „Þjálfarinn“. Morgunblaðið. 6. nóvember 1965. bls. Bls.26. Sótt 8. ágúst 2019.
  3. „Sergeant Bensing's three roles: Radar operator, referee, coach“. The White Falcon (enska). 20. nóvember 1965. bls. Bls.8. Sótt 8. ágúst 2019.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.