Perpignan

Perpignan
Staðsetning
Perpignan er staðsett í Frakklandi
Perpignan
Grundvallarupplýsingar
Sambandsland: Occitanie
Stærð: 68,07 km²
Íbúafjöldi: 118 032 (1. janúar 2020)
Þéttleiki: 1734/km²
Hæð yfir sjávarmáli: 30 m
Vefsíða: https://www.mairie-perpignan.fr/

Perpignan er borg í Suður-Frakklandi í umdæminu Pyrénées-Orientales í héraðinu Occitanie. Íbúar eru um 118 þúsund (2020).[1]

Borgarstjórn

Byrjun Endi Nafn
1944 1949 Félix Mercader
1949 1959 Félix Depardon
1959 1993 Paul Alduy
1993 2009 Jean-Paul Alduy
2009 2020 Jean-Marc Pujol
2020 Louis Aliot

Íbúafjöldi

Þróun fólksfjöldans
1793 1800 1806 1821 1831 1836 1841 1846 1851
9.134 10.415 12.499 14.864 17.114 17.618 20.792 22.706 21.783
1856 1861 1866 1872 1876 1881 1886 1891 1896
23.301 23.462 25.264 27.378 28.353 31.735 34.183 33.878 35.088
1901 1906 1911 1921 1926 1931 1936 1946 1954
36.157 38.898 39.510 53.742 68.835 73.962 72.207 74.984 70.051
1962 1968 1975 1982 1990 1999 2006 2008 2011
83.025 102.191 106.426 111.669 105.983 105.115 115.326 116.676 118.238
2013 2016 2018
120.959 121.875 119.188


Tilvísanir

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.