Páll Valur Björnsson

Páll Valur Björnsson (PVB)
1. varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar
Í embætti
2013–2015
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2013 2016  Suðurkjördæmi  Björt framtíð
Persónulegar upplýsingar
Fæddur9. júlí 1962 (1962-07-09) (62 ára)
NefndirAllsherjar- og menntamálanefnd, Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, kjörbréfanefnd
Æviágrip á vef Alþingis

Páll Valur Björnsson er fyrrum þingmaður fyrir Bjarta framtíð. Hann var ekki endurkjörinn í Alþingiskosningunum 2016. Í kosningunum árið eftir skipaði hann 2. sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi-norður og varð varaþingmaður.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.