Orsay-minjasafnið

Orsay-minjasafnið (franska: Musée d'Orsay) er listasafn í París í Frakklandi. Safnið var stofnað árið 1986. Það er 57.400 m² að stærð. Árið 2007 heimsóttu 3.200.000 manns safnið.

Tenglar