Orlando City SC er bandarískt knattspyrnufélag með aðsetur í Orlando. Það spilar heimaleiki sína á Exploria Stadium sem tekur 25.500 áhorfendur í sæti og er í norður-amerísku Major League Soccer deildinni.
Dagur Dan Þórhallsson spilar með félaginu.
Árangur
Tenglar