Notts County

Notts County Football Club
Fullt nafn Notts County Football Club
Gælunafn/nöfn The Magpies
Stofnað 1862
Leikvöllur Meadow Lane
Stærð 18.841
Stjórnarformaður Christoffer Reedtz
Knattspyrnustjóri Neal Ardley
Deild EFL League Two (IV)
2023-24 14.
Heimabúningur
Útibúningur

Notts County Football Club er knattspyrnufélag með aðsetur í Nottingham og spilar í Ensku annari deildinni sem er fjórða efsta deild enskrar knattspyrnu. Félagið var stofnað árið 1862 og er þar með elsta félagslið heims. Félagið var eitt af tólf stofnfélögum enskrar deildarkeppni árið 1888. Leikmenn liðsins voru kallaðir "Magpies" (skjóir) vegna búninganna sem þeir spila í sem eru svart-hvít röndóttir Það gaf Juventus hugmyndinna, að þeirra frægu búningum árið 1903. Liðið fluttist á þann heimavöll sem það spilar á núna, Meadow Lane árið 1910 og hefur haldið sig þar síðan. Notts County er með mikinn ríg við granna sína í Nottingham Forest, en einnig er talsverður rígur við Mansfield Town.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.