Norður-Karelía

Kort.

Norður-Karelía (finnska: Pohjois-Karjala) er hérað í austur-Finnlandi. Það er um 21,600 km2 og deilir 300 kílómetra landamærum við Rússland. Íbúar eru 161.000 (2019). Joensuu er höfuðborgin og stærsta borgin.