Njálsgata (enska: Committed) er íslensk stuttmynd frá árinu 2009. Myndin fékk Edduverðlaunin 2010 í flokknum stuttmynd ársins.