Neftóbak

Neftóbak er mulið tóbak sem tekið er í nefið. Talað var um að taka í nefið, snússa sig eða að stúta sig þegar menn heltu neftóbaki upp í nef sér úr pontu. Snöff er fínkorna neftóbak sem bannað er á Íslandi. "Neftóbak" er líka þekkt sem "bagg" eða "ruddi". "Bagg" er nafn sem oftast er notast við þegar neftóbakið er safnað saman með því að þjappa í sprautu og sett í vör.


Tengt efni

Tenglar

  • „Hefur neftóbak skaðleg áhrif á líkamann?“. Vísindavefurinn.
  • Neftóbak; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.