Nahuel Huapivatn

41°05′00″S 71°20′08″V / 41.08333°S 71.33556°V / -41.08333; -71.33556

Nahuel Huapivatn

Nahuel Huapivatn (spænska: Lago Nahuel Huapi) er stöðuvatn á mörkum Neuquén-skattlands og Río Negro-skattlands í Suðvestur-Argentínu. Bariloche er stærsta borgin við vatnið, fór að byggjast 1902. Nahuel Hupaivatn er 530 ferkílómetrar að stærð og dýpst 438 m. Úr vatninu rennur Río Limay.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.