Moon In The Gutter

Moon In The Gutter er smáskífa með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens sem kom út þann 1. júlí 1988. Hún var eina smáskífan til að koma út af plötunni Serbian Flower, sem innihélt enskar útgáfur af lögum af plötunum Frelsi til sölu, 56, Dögun, og smáskífunni Skapar fegurðin hamingjuna, sem kom út ári áður.