Miðströnd, Nýja-Suður-Wales

Útsýni yfir Uminaströnd og Ettalongströnd frá Ettalongskagi.

Miðströndin (enska: Central Coast) er úthverfi í ríkinu Nýja-Suður-Wales í Ástralíu. Það er staðsett á milli Sydney og Newcastle.

Með íbúa yfir 300.000 er það þriðja stærsta borgin í Nýja-Suður-Wales eftir Sydney og Newcastle, og níunda stærsta borg Ástralíu.

Miðströndin samanstendur af mörgum úthverfum. Helstu þéttbýlisstöðvarnar á svæðinu eru Gosford, Wyong, Terrigal, Woy Woy og The Entrance.

Landfræðilega er Miðströndin svæðið sem afmarkast af Hawkesburyfljót í suðri, Wataganfjöllunum í vestri og suðurenda Macquarievatn.[1]

Heimildir

  Þessi Ástralíugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.