Michael Ventris

Michael George Francis Ventris (12. júlí 19226. september 1956) var enskur arkitekt og sjálfmenntaður fornfræðingur, sem ásamt John Chadwick réð línuletur B á árunum 1951-1953. Ventris lést í bílslysi 34 ára að aldri.

Rannsóknir Ventris og Chadwicks birtust í bókinni Documents in Mycenaean Greek (Cambridge: Cambridge University Press, 1956, 2. útg. 1974). Athugasemdir Ventris voru gefnar út að honum látnum í bókinni Work notes on Minoan language research and other unedited papers (Rome: Edizioni dell'Ateneo, 1988).

Frekari fróðleikur

  • Chadwick, John, The Decipherment of Linear B (Cambridge: Cambridge University Press, 1958, 2. útg. 1990).
  • Robinson, Andrew, The Man Who Deciphered Linear B: The Story of Michael Ventris (London: Thames & Hudson Ltd, 2002).
  • Tetlow, S., Harris, B., Roques, D. og Meredith, A.G., Michael Ventris Remembered (Stowe School, 1984).
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.