Metrodóros (331–278 f.Kr.) var forngrískurheimspekingur og fylgismaður Epikúrosar. Þrátt fyrir að hann hafi verið einn fjögurra meginmálsvara epikúrismans hafa einungis brot úr ritum hans varðveist. Epikúros sagði hann ekki vera frumlegan hugsuð.
Ritverk
Þekktir eru titlar ritverka Metrodórosar. Meðal þeirra eru: