Martie Maguire |
---|
Martie Maguire árið 2010 |
Fædd | Martha Elenor Erwin 12. október 1969 (52 ára)
|
---|
Martie Maguire (fædd Martha Elenor Erwin 12. október 1969) er bandarísk tónlistarkona. Hún er meðlimur og einn stofnenda hljómsveitarinnar The Chicks (áður Dixie Chicks). Hún hefur unnið landskeppnir í fiðluleik ung að aldri. Hún er systir Emily Robison.
Árið 1987 lenti Maguire í öðru sæti og tveimur árum síðar í þriðja sæti í landskeppninni í fiðluleik sem haldin var á Walnut Valley Festival í Winfield í Kansas.[1]
Heimildir
|
---|
|
Breiðskífur | |
---|
Safnplötur | |
---|
Smáskífur | |
---|
Tónleikaupptökur | |
---|
Tónleikaferðalög | |
---|
Tengt efni | |
---|