Maria Farantouri (stundum skrifað Maria Farandouri, fædd 28. nóvember 1947 í Aþenu[1]) er grísk söngkona en einnig pólítískur og menningarlegur aktivisti. Hún hefur unnið með efnilegum grískum lagahöfundum eins og Mikis Theodorakis sem samdi meðal annars tónlist við ljóðaflokk Canto General eftir Pablo Neruda og sem Maria Farantouri flutti.
Tilvísanir
Heimild