Magnús Heinason

Hafrannsóknaskip Færeyinga ber nafn Magnúsar Heinasonar.

Magnús Heinason (1545/154818. janúar 1589) eða Mogens Heinesen var norsk-færeyskur sægarpur, ófyrirleitinn ævintýramaður, sjóræningi og þjóðhetja á 16. öld.

Uppruni

Magnús var sonur Heina Jónssonar, sem í Færeyjum var jafnan nefndur Heini Hafreki. Hann var norskur og er sagt að þegar hann var ungur námsmaður hafi hann hrakið á bát frá Björgvin til Húsavíkur á Sandey í Færeyjum. Þar settist hann að, giftist dóttur bónda og varð fyrsti lútherski prófastur Færeyja. Af börnum hans eru þekktastir synirnir Jón eða Jógvan Heinason, sem varð lögmaður Færeyja, og Magnús. Móðir hans var seinni kona Heina, Gyðríð Arnbjarnardóttir. Hún var norsk höfðingjadóttir og var Magnús því alnorskur þótt hann væri fæddur og uppalinn í Færeyjum.

Magnús vandist sjómennsku frá unga aldri. Þegar hann var innan við tvítugt fékk faðir hans embætti í Björgvin og flutti þangað með fjölskylduna. Ekki leið á löngu þar til Magnús var orðinn skipstjóri á skipi sem sigldi þaðan til Færeyja en í þriðju verslunarferðinni réðust sjóræningjar á skipið. Magnús gafst upp án mótspyrnu en var hæddur fyrir það þegar hann kom aftur til Björgvinjar og sór þess þá að hefna sín.

Frami

Magnús hélt til Hollands og var um tíu ára skeið á herskipum Vilhjálms þögla prins af Óraníu og Mórits sonar hans. Hann barðist í uppreisn Hollendinga gegn Spánverjum við góðan orðstír. Árið 1578 hélt hann til Kaupmannahafnar og bauð Friðrik 2. Danakonungi þjónustu sína. Konungur sendi hann fyrst til Færeyja að innheimta skuldir og ári síðar fékk hann einkarétt á verslun við Færeyjar þrátt fyrir mótmæli Christoffers Valkendorf ríkisféhirðis, sem eitt sinn var hirðstjóri á Íslandi.

Sjórán og strandhögg voru algeng á Færeyjum og sumarið 1579 kom skoskur maður að nafni Klerck til Þórshafnar og rændi meðal annars öllum vörubirgðum verslunarinnar. Konungur gaf þá út kaprarabréf (leyfisbréf til sjórána) handa Magnúsi og heimilaði honum að ráðast á ensk og hollensk skip á hafinu milli Færeyja og Noregs. Magnúsi tókst að stöðva sjóránin og Færeyingar hylltu hann fyrir vikið.

Magnús hóf að reisa virki í Þórshöfn (Skansinn) en á meðan hann var upptekinn við mannvirkjagerð sigldi þýskt skip milli eyjanna og stundaði launverslun. Það varð til þess að Valkendorf tókst að fá Magnús sviptan verslunareinkaleyfinu. Magnús vildi reyna að koma sér aftur í mjúkinn hjá konungi og bauðst til að finna siglingaleið til Grænlands og koma á viðskiptum við Grænlendinga. Hann sigldi upp að ströndum Grænlands en tókst ekki að ganga á land vegna hafíss.

Ákærur og aftaka

Árið 1581 var hann sakaður um að hafa nauðgað Margrethe Axeldatter Gyntersberg, eiginkonu norska lögmannsins Peder Hansen, en einnig hafði hann dregið yngri systur hennar, Sophie, á tálar og giftist henni í Bergenshus 1582 að kröfu fjölskyldunnar, eftir að hafa áður lagt eið að því að hafa ekki haft nein mök við eldri systurina. Hann hélt svo til Færeyja en Margarethe hélt fast við ásakanir sínar og var það alvarleg ákæra því það töldust sifjaspell að hafa mök við systur. Jafnframt ásakaði Valkendorf Magnús um að hafa svikið undan fé í Færeyjaversluninni.

Vegna ákæranna þurfti Magnús að flýja land. Hann fór þá aftur til Hollands og var í þjónustu prinsins af Óraníu næstu tvö árin en þá tókst honum aftur að ná sáttum við konung og er ekki ljóst hvernig fór með ákærurnar. En Valkendorf var ekki af baki dottinn og bar fram nýjar ákærur. Magnús lagði á flótta að nýju með konu sína og börn en var handtekinn í Noregi. Um svipað leyti féll konungur skyndilega frá og Valkendorf greip tækifærið og lét dæma Magnús til dauða fyrir ýmsar sakir og gaf honum ekki ráðrúm til að áfrýja, heldur var hann hálshöggvinn á Gamlatorgi í Kaupmannahöfn tveimur dögum eftir dóminn, 18. janúar 1589.

Sophie, ekkja Magnúsar, og vinur hans fengu mál hans tekið upp að nýju ári síðar og var hann þá sýknaður af öllum ákærum. Lík hans var grafið með viðhöfn og Valkendorf var sviptur öllum embættum.

Eftirmæli

Magnús Heinason er enn þjóðhetja í Færeyjum og þar eru sagðar margar frægðarsögur af honum og margar bækur hafa verið skrifaðar um hann. Þó eru til margar heimildir um að hann hafi verið ófyrirleitinn mjög og gert sig sekan um ýmsar lögleysur og dómar sagnfræðinga um hann hafa verið mjög misjafnir.

Heimildir

  • „Mogens Heinesen. Dansk biografisk Lexikon, 7. bindi“.
  • „Færeyjaför. Sunnudagsblað Tímans, 26. september 1965“.

Read other articles:

Віталій Анатолійович Раєвський  Генерал-майор Загальна інформаціяНародження 25 лютого 1949(1949-02-25)Хирів, Старосамбірський район, Львівська область, Українська РСР,  СРСРСмерть 17 листопада 2014(2014-11-17) (65 років)Київ, УкраїнаAlma Mater Військова академія імені М. В. ФрунзеВійськ...

 

Pulau Palawan Palawan adalah pulau terbesar kelima dan pulau terpadat kesepuluh di Filipina, dengan total populasi 994.101 menurut sensus 2020. Pulau ini merupakan pulau utama dan terbesar di Provinsi Palawan. Pantai barat laut pulau ini berada di sepanjang Laut Tiongkok Selatan, sedangkan pantai tenggara berbatasan dengan bagian utara Laut Sulu. Pulau ini dianggap sebagai pulau yang terbelakang di Filipina. Satwa liar yang melimpah, hutan pegunungan, dan pantai berpasir putih menarik banyak ...

 

Ginikoefficient är en ekonomisk måttenhet på ojämlikheten, till exempel i inkomstfördelning, hos en befolkning som utvecklades av Corrado Gini. Ginikoefficienter används för att jämföra inkomstspridningen mellan olika länder. Måttet bygger på Lorenzkurvan och visar hur inkomsterna är fördelade i en viss population. Låt A vara ytan under Lorenzkurvan för det teoretiska fallet att alla har samma inkomst och B ytan under den faktiska Lorenzkurvan. Då är ginikoefficienten lika m...

Association football club in Glasgow City, Scotland, UK For the club of the same name formed in 1884, see Pollokshaws F.C. Football clubPollokshawsFull namePollokshaws F.C.Founded1876Dissolved1878GroundNorwood ParkHon. SecretaryJames Stewart Home colours Pollokshaws Football Club was an association football club from the village of Pollokshaws, at the time outside Glasgow, in Renfrewshire, which twice entered the Scottish Cup. History 1877–78 Scottish Cup 1st Round, Pollokshaws 0–2 Renfre...

 

Canton de Bain-de-Bretagne Situation du canton de Bain-de-Bretagne dans le département d'Ille-et-Vilaine. Administration Pays France Région Bretagne Département Ille-et-Vilaine Arrondissement(s) Redon Bureau centralisateur Bain-de-Bretagne Conseillersdépartementaux Mandat Frédéric MartinLaurence Roux 2021-2028 Code canton 35 02 Histoire de la division Création 1790 Modification 22 mars 2015[1] Démographie Population 32 530 hab. (2021) Densité 70 hab./km2 Géographie C...

 

Quincentennial historical markersThe Suluan Quincentennial markerLocation34 different sites in the PhilippinesDesignerRelief: Jonas Roces and Francis Apiles (based on sketches by muralist Derrick Macutay)TypeHistorical markersDedicated dateMagellan-Elcano expedition in the Philippine archipelago The following is a list of Quincentennial historical markers unveiled by the National Historical Commission and the National Quincentennial Committee as part of the 2021 Quincentennial Commemora...

Lapangan Panahan Gelora Bung KarnoLapangan Panahan GBK, Lapangan Panahan SenayanInformasi stadionPemilikKementerian Sekretariat Negara Republik IndonesiaOperatorPusat Pengelolaan Kompleks Gelora Bung KarnoLokasiLokasi Gelora, Tanah Abang, Jakarta Pusat, DKI Jakarta, IndonesiaKonstruksiDibuat2016Dibuka2 November 2017Data teknisKapasitas97Situs web[1]Sunting kotak info • L • BBantuan penggunaan templat ini Lapangan Panahan Gelora Bung Karno adalah sebuah Lapangan panahan di Jakart...

 

Minami Kamakura High School Girls Cycling ClubSampul manga volume pertama南鎌倉高校女子自転車部(Minami Kamakura Kōkō Joshi Jitensha-Bu)GenreOlahraga (Balap sepeda jalan raya) MangaPengarangNoriyuki MatsumotoPenerbitMag GardenMajalahMonthly Comic BladeDemografiShōnenTerbitAgustus 2011 – sekarangVolume11 Seri animeSutradaraSusumu KudoProduserHideki KunigiyamaJo KotakiTakao AsagaHaruki AshitateKeiji HamadaEiji MaesakaSkenarioKurasumi SunayamaMusikArte RefactStudioJ.C.StaffA.C.G.T...

 

British Lions & Scotland international rugby union player Rugby playerSirIan McGeechanOBEDate of birth (1946-10-30) 30 October 1946 (age 77)Place of birthHeadingley, Leeds, Yorkshire, EnglandUniversityCarnegie Physical Training CollegeOccupation(s)Teacher Director of rugby, Head coachRugby union careerPosition(s) Fly-half, Outside centreSenior careerYears Team Apps (Points)1964–1979 Headingley ()International careerYears Team Apps (Points)1972–1979 Scotland 32 (21)1974 & 1977...

Ravi Bhatia (Ravi Pyarelal Bhatia)Lahir30 November 1988 (umur 35)Mandi Himachal Pradesh, IndiaTempat tinggalMumbai, Maharashtra, IndiaKebangsaanIndiaPekerjaanPemeranpenyanyiTahun aktif2008—sekarangDikenal atasMemerankan Pangeran Salim di serial Jodha AkbarSuami/istriYulida Bhatia ​ ​(m. 2016; c. 2019)​AnakYurav Bhatia[1]KeluargaYash Bhatia Ravi Bhatia (lahir 30 November 1988) adalah pemeran dan Penyanyi asal India. Dia adala...

 

Bagian dari seriGereja Katolik menurut negara Afrika Afrika Selatan Afrika Tengah Aljazair Angola Benin Botswana Burkina Faso Burundi Chad Eritrea Eswatini Etiopia Gabon Gambia Ghana Guinea Guinea-Bissau Guinea Khatulistiwa Jibuti Kamerun Kenya Komoro Lesotho Liberia Libya Madagaskar Malawi Mali Maroko Mauritania Mauritius Mesir Mozambik Namibia Niger Nigeria Pantai Gading Republik Demokratik Kongo Republik Kongo Rwanda Sao Tome dan Principe Senegal Seychelles Sierra Leone Somalia Somaliland ...

 

Pour les articles homonymes, voir Arbon. Arbon L’église Saint-Martin et château vus du port en 2006. Armoiries Logo Administration Pays Suisse Canton Thurgovie District Arbon NPA 9320 No OFS 4401 Démographie Populationpermanente 15 459 hab. (31 décembre 2022) Densité 2 603 hab./km2 Langue Allemand Géographie Coordonnées 47° 31′ 00″ nord, 9° 26′ 00″ est Altitude 399 m Superficie 5,94 km2 Localisation Carte de ...

2016年美國總統選舉 ← 2012 2016年11月8日 2020 → 538個選舉人團席位獲勝需270票民意調查投票率55.7%[1][2] ▲ 0.8 %   获提名人 唐納·川普 希拉莉·克林頓 政党 共和黨 民主党 家鄉州 紐約州 紐約州 竞选搭档 迈克·彭斯 蒂姆·凱恩 选举人票 304[3][4][註 1] 227[5] 胜出州/省 30 + 緬-2 20 + DC 民選得票 62,984,828[6] 65,853,514[6]...

 

FK VentspilsBerkas:FK Ventspils logo.svgNama lengkapFutbola Klubs VentspilsBerdiri1997StadionStadion Olimpiade Ventspils,Ventspils, Latvia(Kapasitas: 3.200)Presiden Guntis BlumbergsManajer Igors KļosovsLigaVirsliga2020Ke-4Situs webSitus web resmi klub Kostum kandang Kostum tandang Musim ini FK Ventspils merupakan sebuah tim sepak bola Latvia yang kini bermain di divisi utama Virsliga. Didirikan pada tahun 1997. Berbasis di Ventspils. Klub ini memainkan pertandingan kandangnya di Stadion...

 

Virslīga 2023Optibet Virslīga 2023 Competizione Virslīga Sport Calcio Edizione 49ª Organizzatore LFF Date dall'11 marzo 2023all'11 novembre 2023 Luogo  Lettonia Partecipanti 10 Risultati Vincitore RFS Riga(2º titolo) Retrocessioni Super Nova Statistiche Miglior marcatore Marko Regža Incontri disputati 180 Gol segnati 523 (2,91 per incontro) Cronologia della competizione 2022 2024 Manuale La Virslīga 2023, conosciuta anche come Optibet Virslīga per questioni di sponsori...

United States historic placeHighland Park Police StationU.S. National Register of Historic PlacesLos Angeles Historic-Cultural Monument No. 274 Highland Park Police Station, 2007Show map of the Los Angeles metropolitan areaShow map of CaliforniaShow map of the United StatesLocation6045 York Blvd.,Highland Park, Los Angeles, California, USACoordinates34°7′8″N 118°11′12″W / 34.11889°N 118.18667°W / 34.11889; -118.18667Built1926Architectural sty...

 

Quarter of Hamburg in GermanyVolksdorf Quarter of Hamburg Location in Hamburg Volksdorf Show map of GermanyVolksdorf Show map of HamburgCoordinates: 53°38′59″N 10°11′03″E / 53.64972°N 10.18417°E / 53.64972; 10.18417CountryGermanyStateHamburgCityHamburg BoroughWandsbek Area • Total11.6 km2 (4.5 sq mi)Population (2020-12-31)[1] • Total20,685 • Density1,800/km2 (4,600/sq mi)Time zoneUTC+01:0...

 

Australian daily tabloid newspaper This article is about the Australian newspaper. For the British newspaper, see The Daily Telegraph. For other uses, see The Telegraph (disambiguation). The Daily TelegraphCover of The Daily Telegraph (26 May 2016), occupied by a story on David Feeney, during the 2016 federal election campaign.TypeDaily newspaperFormatTabloidOwner(s)Nationwide News (News Corp Australia)EditorBen EnglishFounded 1879 (as The Daily Telegraph) 1990 (merger with The Daily Mirror a...

Australian telecommunications company Not to be confused with Japanese telecommunications company au (mobile phone company) or Telstar. Telstra Group LimitedTelstra Corporate Centre in MelbourneTrade nameTelstraFormerly List Australian Telecommunications Commission (1979–1989) Australian Telecommunications Corporation (1989–1991) Australian and Overseas Telecommunications Corporation (1991–1993) Telstra Corporation Limited (1993–2023) Company typePublicTraded asASX: TLSS&P/AS...

 

Lima mantan perdana menteri (Wim Kok, Dries van Agt, Piet de Jong, Ruud Lubbers dan Jan Peter Balkenende) bersama Perdana Menteri Mark Rutte, pada Juli 2011 Berikut ini adalah daftar Perdana Menteri Belanda sejak awal jabatan itu sebagai hasil dari revisi Konstitusi Belanda pada tahun 1848. Perdana menteri adalah ketua dari Dewan Menteri; sejak 1945 perdana menteri memegang gelar minister-president van Nederland, juga biasa disebut sebagai premier (perdana menteri). Mark Rutte saat ini menjab...