Magnús Gylfason
|
Upplýsingar
|
Fullt nafn
|
Magnús Gylfason
|
Fæðingardagur
|
20. júlí 1967 (1967-07-20) (57 ára)
|
Fæðingarstaður
|
Ólafsvík, Ísland
|
Meistaraflokksferill1
|
Ár
|
Lið
|
Leikir (mörk)
|
1986
|
KR
|
2 (0)
|
1987
|
Víkingur Ó.
|
()
|
1988
|
ÍR
|
()
|
1989
|
Víkingur Ó.
|
()
|
{{{ár5}}}
|
Víkingur Ó.
|
()
|
1991
|
Stjarnan
|
()
|
{{{ár7}}}
|
--------------
|
()
|
1993
|
{{{lið8}}}
|
()
|
Þjálfaraferill
|
2003-2004 2005 2006-2007 2011 2012 2013-2014
|
ÍBV KR Víkingur R. Haukar ÍBV Valur
|
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk talið í aðaldeild liðsins og síðast uppfært 10. okt 2012.
|
Magnús Gylfason (fæddur 20. júlí 1967) í Ólafsvík
Sjónvarp
Magnús Gylfason var einn af álitsgjöfum í markaþætti Stöðvar 2 Sport á árunum 2008-2010 þar til hann hóf að þjálfa Hauka árið 2011.
Þjálfun
Árangur
Magnús Gylfason var nálægt því að gera ÍBV að Íslandsmeisturum árið 2004 en ÍBV endaði í 2. sæti það árið.
Magnús Gylfason tók við ÍBV haustið 2011, í janúar byrjun 2012 varð ÍBV íslandsmeistari í Futsal
Deilur
Magnús Gylfason átti í launadeilu eftir að honum var sagt upp sem þjálfara KR árið 2005 á miðju tímabili.
ÍBV (2012)
Þegar 3. leikir voru eftir að tímabilinu 2012 komust ÍBV og Magnús Gylfason að samkomulagi um að hann myndi segja skilið við þjálfun liðsins.
Árangur hafði verið þokkalegur og stóð ÍBV í öðrusæti deildarinnar, en var þó mjótt á munum liða alveg niður í 7.sæti.
Samkvæmt pislti á 443.is sagði að stjórnin væri ósátt með Magnús, hann hefði tapað klefanum sem þjálfari.
Stjórnin hafi ætlað að rifta samningi félagsins við hann og höfðu þær upplýsingar lekið til hans. Magnús mun þá hafa tekið þá ákvörðun að hætta sem þjálfari liðsins.[1]
Tilvísanir og heimildir
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. september 2012. Sótt 19. september 2012.