Möðrudalsöræfi

Séð til Herðubreiðar af öræfunum.

Möðrudalsöræfi eru öræfi á norðaustur-Íslandi og hluti af Miðhálendinu, vestur af Jökuldalsheiði, norður af Ódáðahrauni og Brúaröræfum og vestur af Mývatnsöræfum. Við öræfin er fjalllendið Möðrudalsfjallgarður.

Byggt ból er þar Möðrudalur á Fjöllum.