Lyngbálkur (fræðiheiti: Ericales) er stór og fjölbreyttur ættbálkur tvíkímblöðunga sem telur bæði tré og runna, auk vafningsviðar og jurta.
Ættir
Í nýrri flokkunarkerfum inniheldur þessi ættbálkur venjulega eftirfarandi ættir:
Í Cronquist-kerfinu taldi lyngbálkur færri ættir: