Þjóðgarðar á Spáni eru fimmtán; tíu á Íberíuskaga, fjórir á Kanaríeyjum og einn á Baleareyjum.
Teide-þjóðgarðurinn með eldfjallinu Teide er fjölsóttastur en 30% gesta þjóðgarðanna fara um hann. Picos de Europa-þjóðgarðurinn, fjalllendi á Norður-Spáni er næstvinsælastur með 18% og Timanfaya-þjóðgarðurinn, annað eldfjall á Kanaríeyjum á eyjunni Lanzarote, er í þriðja sæti með 13% gesta þjóðgarðanna (tölur frá 2009).
Listi
Heimild
Fyrirmynd greinarinnar var „List of national parks of Spain“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. mars. 2018.