Listi yfir Íslendinga sem voru tengdir Nasistaflokknum
Þetta er listi yfir Íslendinga sem voru tengdir Nasistaflokknum, (Flokki þjóðernissinna eða Þjóðernishreyfingu Íslendinga). Listinn er ekki tæmandi, og hafa verður í huga að menn tengdust flokki nasista eða íslensku þjóðernisflokkunum vissulega mismikið: