Titill
|
Höfundur
|
Leikstjóri
|
Sýnt í U.S.A.
|
Þáttur nr.
|
The 34th Floor |
John Dove og Pam Veasey |
Duane Clark |
24.09.2010 |
1 - 141
|
Nýjasti meðlimur CSI-liðsins, Jo Danville, fær heldur áhugaverðar móttökur þegar hún finnur unga konu myrta í sömu byggingu og NYPD-CSI rannsóknarstofan.
|
|
Unfriendly Chat |
Trey Callaway |
Eric Laneuville |
01.10.2010 |
2 - 142
|
Ung kona er kyrkt á meðan hún er í tölvusambandi við Adam Ross.
|
|
Damned If You Do |
Zachary Reiter |
Christine Moore |
08.10.2010 |
3 - 143
|
Hjón finnast illa barin, með þeim afleiðingum að eiginmaðurinn deyr en eiginkonan lifir. Konan upplýsir að sonur hennar sé árásarmaðurinn.
|
|
Sangre Por Sangre |
Aaron Rahsaan Thomas |
Eric Laneauville |
15.10.2010 |
4 - 144
|
Þegar foringi klíkunnar El Puño finnst myrtur verður CSI-liðið að finna morðingjann áður en götustríð byrjar á götum New York-borgar.
|
|
Out of the Sky |
Christopher Silber |
Nathan Hope |
22.10.2010 |
5 - 145
|
Fyrrverandi félagi Dannys lendir í vanda þegar skartgriparán hjá virtum lögfræðingi fer úr böndunum.
|
|
Do Not Pass Go |
Adam Targum |
David Jackson |
29.11.2010 |
6 – 146
|
Illa brunnið lík finnst í yfirgefnum bíl á húsþaki og verður CSI-liðið að vinna gegn morðingja sem notar foreldra fórnarlamba sinna til að eyðileggja glæpavettvangi sína.
|
|
Hide Sight |
Bill Haynes |
Alex Zakrzewski |
05.11.2010 |
7 - 147
|
Leyniskytta sem skýtur sprengikúlum hrellir íbúa New York-borgar.
|
|
Scared Stiff |
Kim Clements |
Marshall Adams |
12.11.2010 |
8 - 148
|
CSI-liðið rannsakar dauða konu sem hefur verið hrædd til dauða og málið tekur nýja stefnu þegar Mac finnur annað fórnarlamb sem virðist vera systir lögregluforingjans Ted Carvers.
|
|
Justified |
John Dove |
Jeff Thomas |
19.11.2010 |
9 - 149
|
Mac heldur áfram að rannsaka dauða systur lögreglusforingjans sem vekur grunsemdir um að sjálfan foringjann.
|
|
Shop Till You Drop |
Aaron Rahsaan Thomas |
Skipp Sudduth |
03.12.2011 |
10 - 150
|
Yfirmaður verslunar finnst látinn í söluglugga verslunarinnar.
|
|
To What End? |
Pam Veasey og Zachary Reiter |
Eric Laneuville |
07.01.2011 |
11 - 151
|
Maður klæddur sem trúður skýtur eiganda bakarís til bana.
|
|
Holding Cell |
Bill Haynes |
Scott White |
14.01.2011 |
12 - 152
|
Spænskur klúbbkynnir finnst myrtur og þarf Mac að vinna með rannsóknarlögreglumanni frá Barcelona við rannsókn málsins.
|
|
Party Down |
Adam Targum |
Skip Sudduth |
04.02.2011 |
13 – 153
|
Þegar flutningabíll fullur af partýgestum finnst á botni Hudson árinnar verður CSI-liðið að komast að því hvað gerðist nákvæmlega.
|
|
Smooth Criminal |
Aaron Rahsaan Thomas |
Scott White |
11.02.2011 |
14 - 154
|
Þegar leigumorðingi gengur laus í borginni kemur fram samsæri sem tengist lyfseðilsskyldum lyfjum.
|
|
Vigilante |
Christopher Silber |
Frederick E.O. Toy |
18.02.2011 |
15 - 155
|
Þegar raðnauðgari finnst myrtur eins og fórnarlömb hans verður CSI-liðið að finna morðingjan áður en hann tekur réttvísina í sínar hendur.
|
|
The Untouchable |
Kim Clements |
Vikki Williams |
25.02.2011 |
16 - 156
|
CSI-liðið rannsakar morð á konu sem var heltekin af samsæriskenningum.
|
|
Do or Die |
Matthew Levine |
Matt Earl Beesley |
11.03.2011 |
17 - 157
|
CSI-liðið rannsakar morð á vinsælli unglingsstúlku við einkaskóla á Manhattan.
|
|
Identity Crisis |
Pam Veasey |
Mike Vejas, Jr. |
01.04.2011 |
18 - 158
|
Dóttir Jo verður vitni að morði og þarf CSI liðið að koma í veg fyrir að persónulegar tilfinningar verði ekki fyrir.
|
|
Food for Thought |
Trey Callaway |
Oz Scott |
08.04.2011 |
19 - 159
|
Sprenging verður í matarbíl í miðri matarhátíð í Soho, þar sem Hawkes og kærasta hans eru meðal vitna.
|
|
Nothing For Something |
John Dove |
Eric Laneuville |
29.04.2011 |
20 - 160
|
CSI-liðið rannsakar mál raðmorðingja og Mac hittir fyrrverandi félaga sinn eftir að fyrrverandi glæpamaður byrjar að ofsækja þá.
|
|
Life Sentence |
Christopher Silber og Adam Targum |
Jeffrey Hunt |
06.05.2011 |
21 - 161
|
Eftir skothríð á rannsóknarstofuna verða Mac og fyrrverandi félagi hans að komast að því hvað gerðist fyrir 17 árum síðan.
|
|
Exit Strategy |
Zachary Reiter og Bill Haynes |
Allison Liddi-Brown |
13.05.2011 |
22 - 162
|
Eftir nærdauða lífsreynslu ákveður Mac að loka seinasta rannsóknarmáli sínu sem tengist hvarfi ungrar stúlku.
|
|