Led Zeppelin II er önnur breiðskífabresku rokk-hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Hljómplatan var gefin út af Atlantic Records 22. október1969. Hún var tekin upp í janúar til ágúst sama ár. Platan seldist mjög vel en hún náði bæði efst á metsölulista Bretlands og Bandaríkjanna.
Lagalisti
Hlið eitt
Nr.
Titill
Lagahöfundur/ar
Lengd
1.
„Whole Lotta Love“
John Bonham/Willie Dixon/John Paul Jones/Jimmy Page/Robert Plant