Labrador er íslenskt kvikmyndafyrirtæki.[1][2] Það var stofnað árið 1993 og bíður upp á framleiðsluþjónustu bæði á Íslandi og Grænlandi fyrir kvikmyndir, sjónvarpsefni, auglýsingar, heimildarmyndir, tónlistarmyndbönd, og ljósmyndatökur.[3][4]
Tilvísanir
Tenglar