Lýsías (um 440 f.Kr. – um 380 f.Kr.) var attískur ræðumaður og ræðuhöfundur.
Ræður
Varðveittar ræður
- Um dauða Eratosþenesar
- Útfararræða
- Gegn Símoni
- Um ætlunina að særa
- Fyrir Kallías
- Gegn Andókídesi
- Varðandi ólífutrésstubbinn
- Gegn meðlimum samkundunnar
- Fyrir hermann
- Gegn Þeomnestosi I
- Gegn Þeomnestosi II
- Gegn Eratosþenesi
- Gegn Agoratosi
- Gegn Alkibíadesi I
- Gegn Alkibíadesi II
- Fyrir Maniþeif
- Um eignir Eratons
- Um eignir bróður Níkíasar
- Um eignir Aristófanesar
- Fyrir Pólýstratos
- Um ásökunina um að þiggja mútur
- Gegn kornsölumönnum
- Gegn Pankleoni
- Fyrir fatlaða manninn
- Um ásökunina um byltingu gegn lýðræðinu
- Gegn Evandrosi
- Gegn Epikratesi
- Gegn Ergóklesi
- Gegn Fílókratesi
- Gegn Níkómakkosi
- Gegn Fíloni
- Gegn Díógeitoni
- Ólympíuræða
- Varðveisla stjórnskipunar forðfeðranna
Varðveitt brot
- Gegn Æskínesi sókratingi
- Gegn Teisíasi
- Fyrir Fereníkos
- Gegn Kínesíasi
- Gegn Arkebíadesi
- Gegn sonum Hippókratesar
- Gegn Hippóþersesi
- Gegn Þeomnestosi
- Fyrir Eryxímakkos
- Gegn Þeozótídesi
- Varðandi dóttur Antífóns
Útgáfur og þýðingar
Útgáfur og skýringarrit
- Lysias, Lysiae Orationes. Carl Hude (ritstj.) (Oxford: Oxford University Press, 1912).
- Lysias, Five Speeches: Speeches 1, 12, 19, 22, 30. M.J. Edwards (ritstj.) (London: Bristol Classical Press, 1999).
- Lysias, Selected Speeches. C. Carey (ritstj.) (Cambridge: Cambridge University Press, 1989).
- Lysias, Selected Speeches. C.D. Adams (ritstj.) (Oklahoma: University of Oklahoma Press, 1976).
Þýðingar
- Lysias, Lysias. S.C. Todd (þýð.) (Austin: University of Texas Press, 2000).
- Lysias, Lysias. W.R.M. Lamb (þýð.) (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1930).