Lýsías

Lýsías (um 440 f.Kr. – um 380 f.Kr.) var attískur ræðumaður og ræðuhöfundur.

Ræður

Varðveittar ræður

  1. Um dauða Eratosþenesar
  2. Útfararræða
  3. Gegn Símoni
  4. Um ætlunina að særa
  5. Fyrir Kallías
  6. Gegn Andókídesi
  7. Varðandi ólífutrésstubbinn
  8. Gegn meðlimum samkundunnar
  9. Fyrir hermann
  10. Gegn Þeomnestosi I
  11. Gegn Þeomnestosi II
  12. Gegn Eratosþenesi
  13. Gegn Agoratosi
  14. Gegn Alkibíadesi I
  15. Gegn Alkibíadesi II
  16. Fyrir Maniþeif
  17. Um eignir Eratons
  18. Um eignir bróður Níkíasar
  19. Um eignir Aristófanesar
  20. Fyrir Pólýstratos
  21. Um ásökunina um að þiggja mútur
  22. Gegn kornsölumönnum
  23. Gegn Pankleoni
  24. Fyrir fatlaða manninn
  25. Um ásökunina um byltingu gegn lýðræðinu
  26. Gegn Evandrosi
  27. Gegn Epikratesi
  28. Gegn Ergóklesi
  29. Gegn Fílókratesi
  30. Gegn Níkómakkosi
  31. Gegn Fíloni
  32. Gegn Díógeitoni
  33. Ólympíuræða
  34. Varðveisla stjórnskipunar forðfeðranna

Varðveitt brot

  1. Gegn Æskínesi sókratingi
  2. Gegn Teisíasi
  3. Fyrir Fereníkos
  4. Gegn Kínesíasi
  5. Gegn Arkebíadesi
  6. Gegn sonum Hippókratesar
  7. Gegn Hippóþersesi
  8. Gegn Þeomnestosi
  9. Fyrir Eryxímakkos
  10. Gegn Þeozótídesi
  11. Varðandi dóttur Antífóns

Útgáfur og þýðingar

Útgáfur og skýringarrit

  • Lysias, Lysiae Orationes. Carl Hude (ritstj.) (Oxford: Oxford University Press, 1912).
  • Lysias, Five Speeches: Speeches 1, 12, 19, 22, 30. M.J. Edwards (ritstj.) (London: Bristol Classical Press, 1999).
  • Lysias, Selected Speeches. C. Carey (ritstj.) (Cambridge: Cambridge University Press, 1989).
  • Lysias, Selected Speeches. C.D. Adams (ritstj.) (Oklahoma: University of Oklahoma Press, 1976).

Þýðingar

  • Lysias, Lysias. S.C. Todd (þýð.) (Austin: University of Texas Press, 2000).
  • Lysias, Lysias. W.R.M. Lamb (þýð.) (Cambridge, Mass.: Harvard University Press, 1930).
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.