Lúxemborgska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Lúxemborgar í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins.