Lúanda er höfuðborg og stærsta borg Angóla. Borgin stendur við Atlantshaf og er því helsta hafnarborg landsins, auk þess að vera stjórnarsetur þess. Í borginni búa um 5.000.000 manns (2009).