- Lögmaður er einnig nafn á íslensku stjórnsýsluembætti.
Lögmaður er lögfræðingur með málflutningsréttindi, það er að segja með réttindi til að flytja mál í dómsal. Almennt séð eru þeir taldir vera þeir einu sem mega flytja mál fyrir dómstólum með fáeinum undantekningum.[1][2]
Heimildir