Kirkjustræti er gata í miborg Reykjavíkur sem teygir sig frá Pósthússtræti í austri til Aðalstrætis í vestri. Við hana stendur Alþingishúsið og Dómkirkjan. Kirkjustræti hét fyrst Kirkjustígur, þá Kirkjubrú og loks Kirkjustræti. [1]
Tengt efni
Tilvísanir
- ↑ Lesbók Morgunblaðsins 1996
Tenglar