Júlíus Kemp (f. 2. desember 1967) er íslenskur kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur framleitt fjölda mynda fyrir kvikmyndafyrirtækið Kvikmyndafélag Íslands og leikstýrt þrem kvikmyndum, Veggfóðri, Blossa/810551 og Reykjavik Whale Watching Massacre.
Tenglar